Langur sjúkralisti á Selfossi

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr en snemma á næsta ári. „Við verðum í vandræðum fram yfir áramót. Nú getum við tínt … Continue reading Langur sjúkralisti á Selfossi