Leikmaður mánaðarins í Danmörku

Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í liði umferðarinnar í síðasta mánuði, eftir 12. og 13. umferð. Rúnar fékk viðurkenninguna afhenta í fyrrakvöld fyrir … Continue reading Leikmaður mánaðarins í Danmörku