Leikstaðir í forkeppni ÓL kvenna liggja fyrir

Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. – 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar, Spánverjar og Þjóðverjar verða gestgjafar. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna … Continue reading Leikstaðir í forkeppni ÓL kvenna liggja fyrir