Leikstjórnandi Þórs úr leik

Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá þessu er greint á akureyri.net. Valþór Atli skall harkalega í gólfið eftir að hafa skorað sjötta … Continue reading Leikstjórnandi Þórs úr leik