Lesendur eru bjartsýnir um góðan árangur á HM

Lesendur handbolta.is telja mestar líkur til þess að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í gærkvöld í Póllandi og verður leitt til lykta í Stokkhólmi sunnudaginn 29. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður í kvöld gegn Portúgal. Ríflega fjórir af hverjum tíu sem tók … Continue reading Lesendur eru bjartsýnir um góðan árangur á HM