Leynivopn úr smiðju Guðmundar kom Aftureldingu á sigurbraut

Það var alveg á mörkunum að Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar gæti gefið sér tíma til þess að ræða við handbolta.is í eina mínútu eftir sigur Aftureldingar á Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. „Það skipti miklu máli að við vorum ennþá á lífi í hálfleik, vera aðeins tveimur undir. Snúningsatriðið verður … Continue reading Leynivopn úr smiðju Guðmundar kom Aftureldingu á sigurbraut