Markverðirnir reyndust FH-ingum erfiðir

Ungmennalið Vals vann stórsigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en viðureigninni er nýlega lokið í Origohöll Valsara. Lokatölur, 26:17, fyrir Val sem var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Markverður Vals reyndust leikmönnum FH einstaklega erfiðir í leiknum. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, fyrrverandi FH-ingur, varði 16 skot gegn sínum gömlu samherjum. … Continue reading Markverðirnir reyndust FH-ingum erfiðir