ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn

Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik. Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af streitu og alls ekki sjálfum sér líkir, alltént var liðið í upphafi ekkert líkt því … Continue reading ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn