Meistaradeild: Tveir nýliðar, fimm fyrrverandi meistarar og 11 lönd

Fyrsta umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna fer fram á morgun og á sunnudaginn. Mikið um dýrðir á þessari leiktíð enda fagnar Meistaradeildin þrjátíu ára afmæli. Ákveðið var að taka saman nokkra athyglisverðar staðreyndir að þessu tilefni. 0 (ekkert) lið hefur tekið þátt í öllum átta FINAL4 úrslitahelgunum. Ungverska liðið Györ hefur oftast verið með, … Continue reading Meistaradeild: Tveir nýliðar, fimm fyrrverandi meistarar og 11 lönd