Meistararnir byrja á heimavelli gegn ÍR
Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður. Valur átti einstakt tímabil 2023/2024 og vann 29 af 30 leikjum á tímabilinu í öllum deildum. … Continue reading Meistararnir byrja á heimavelli gegn ÍR
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed