Meistararnir hófu árið með stórsigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur. Með sigrinum komst Valur í efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Haukum, sem eiga leik við … Continue reading Meistararnir hófu árið með stórsigri