Meistaradeild: Rússar leggja allt í sölurnar

Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is höldum áfram þessa viku við að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Nú er komið að rússneska liðinu Rostov-Don og franska liðinu Brest. Rostov-Don Í heimalandinu vinnur liðið hvern titilinn á fætur … Continue reading Meistaradeild: Rússar leggja allt í sölurnar