Mikið þarf að ganga á áður en HM verður slaufað

Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin. Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks. Ekki er nóg með það heldur þarf einn þjálfari að vera tiltækur, svo og annað … Continue reading Mikið þarf að ganga á áður en HM verður slaufað