Minkar senda íslenskar landsliðskonur í snemmbúið jólafrí

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem landsliðskonurnar Elína Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir eru hjá, leikur ekki fleiri leiki á þessu ári. Ástæðan er sú að íþróttahúsi félagsins hefur verið gert að loka nú þegar eins og íþróttahúsum víða á norðurhluta Jótlands vegna kórónuveirusmita sem talin eru tengjast minkum. Af þessu sökum er verið að drepa milljónir … Continue reading Minkar senda íslenskar landsliðskonur í snemmbúið jólafrí