Mögnuð frammistaða í dag – Ísland í átta liða úrslit á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið vann Svartfellinga, 35:27, með hreint magnaðri frammistöðu í dag. Ekki síst í síðari hálfleik þegar nánast var eitt lið á vellinum. Ísland komst fyrst yfir í leiknum þegar nokkrar … Continue reading Mögnuð frammistaða í dag – Ísland í átta liða úrslit á HM