Myndskeið: Bylmingsskot Elínar Klöru mældist á yfir 100 km hraða
Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður útsjónarsemi. Auk þess að skora þá átti hún nokkrar stoðsendingar á samherja sína og lagði upp … Continue reading Myndskeið: Bylmingsskot Elínar Klöru mældist á yfir 100 km hraða
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed