Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum
Þjóðverjar ætla tjalda öllu til þegar þeir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla í janúar árið 2024. Þeir lofa besta móti sem haldið hefur verið til þessa í glæsilegum fullum keppnishöllum með rífandi góðri stemningu. Þegar Þjóðverjar kynntu áform sín um mótahaldið fyrir nærri þremur árum sögðu þeir að stefnt væri á að leika upphafsleik … Continue reading Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed