Myndskeið: Viktor Gísli bauð upp á sýningu

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson bauð tæplega 6.000 áhorfendum í H-Arena í Nantes í kvöld upp á sýningu þegar lið hans Nantes vann Aalborg Håndbold með sjö marka mun, 35:28, í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Viktor Gísli varði alls 21 skot, þar af þrjú vítaköst, og fékk á sig 27 mörk, 43,75% hlutfallsmarkvarsla. Kollegi hans Ivan … Continue reading Myndskeið: Viktor Gísli bauð upp á sýningu