Nærri aldarfjórðungsbið Mosfellinga er á enda

Afturelding varð í kvöld bikarmeistari í handknattleik karla í annað sinn í sögu sinni 24 árum eftir að félagið fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í Laugardalshöll. Afturelding vann Hauka með eins marks mun í úrslitaleik Poweradebikarsins, 28:27, í hnífjöfnum hörkuleik, eftir að hafa verið undir eftir fyrri hálfleik, 15:13. Jovan Kukobat, markvörður Aftureldingar, sá til þess … Continue reading Nærri aldarfjórðungsbið Mosfellinga er á enda