Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri
Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að finna fleiri Íslendinga, þjálfara og leikmenn, á meðal þátttakenda. Tólf íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari verða … Continue reading Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed