Naumara gat það ekki verið

Haukar komust í undanúrslit í kvöld eftir æsilega spennandi þriðja leikinn við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 31:30, á Ásvöllum. Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Fyrsta viðureignin verður á sunnudaginn á Ásvöllum.Tæpara gat það ekki staðið eftir þrjá leiki á milli þessara liða en raun bar vitni um, 83:82. KA-menn áttu … Continue reading Naumara gat það ekki verið