Naumur sigur og FH áfram efst

FH-ingar halda efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir nauman sigur á Gróttu, 19:18, í hörkuleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. FH er 12 stig að loknum átta leikjum og er stigi á undan ÍR sem á leik til góða. Ungmennalið Fram er með 10 stig og á einnig leik inni á FH-inga. Leikurinn … Continue reading Naumur sigur og FH áfram efst