Nítján leikmenn í HM-hópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik greindi rétt í þessu frá vali á 19 leikmönnum sem kallaðir verða saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar og stendur til 29. sama mánaðar. Þrír markverðir eru hópnum. Þeir sömu og voru með á EM í upphafi árs og … Continue reading Nítján leikmenn í HM-hópnum