Nú var ÍBV sterkara í framlengingu – mætir Val í úrslitum

ÍBV vann Hauka í æsilega spennandi framlengdum oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:23, og leikur við Val um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 22:22, í stórkostlegri stemningu og fullu húsi i íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Í framlengingunni var ÍBV-liðið mun sterkara fyrir … Continue reading Nú var ÍBV sterkara í framlengingu – mætir Val í úrslitum