Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson, leikmaður Balingen í Þýskalandi, er í hópnum en hann hefur ekki verið í valinn … Continue reading Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé