Oddaleikur í umspili eftir tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana

Fjölnir og Víkingur mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn klukkan 14. Það liggur fyrir eftir einn jafnasta og mest spennandi handboltaleik sem fram hefur farið á Íslandsmótinu í handknattleik frá upphafi í Dalhúsum í kvöld. Fjölnir vann, 40:39, eftir hefðbundinn leiktíma, tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana. Goði Ingvar Sveinsson skoraði … Continue reading Oddaleikur í umspili eftir tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana