Oddaviðureign klukkan 20.15 á þriðjudagskvöld

Oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik hefst klukkan 20.15 á þriðjudagskvöldið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsæ. HSÍ staðfesti leiktímann rétt áðan. Miðasala hefst á morgun, mánudag, klukkan 12 á Stubb og er ein víst að tryggja sér miða í tíma. Sigurliðið leikur við ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Ljóst er … Continue reading Oddaviðureign klukkan 20.15 á þriðjudagskvöld