Óðinn Þór bikarmeistari í Sviss
Óðinn Þór Ríkharðsson varð svissneskur bikarmeistari í dag þegar Kadetten Schaffhausen vann RTV 1879 Basel, 38:33, í úrslitaleik í Gümligen Mobiliar Arena í Bern. Óðinn Þór fór á kostum í úrslitaleiknum og geigaði ekki á skoti. Hann varð einnig markahæstur á vellinum með níu mörk. Þar af skoraði Óðinn Þór þrjú mörk úr vítaköstum. Þetta … Continue reading Óðinn Þór bikarmeistari í Sviss
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed