Óðinn Þór getur komist í allra fremstu röð
„Óðinn Þór hefur gæðin til þess að komast í allra fremstu röð,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson fráfarandi þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen í samtali við handbolta.is spurður um Óðin Þór Ríkharðsson sem fór á kostum á sínu fyrsta keppnistímabili með liðinu. Óðinn Þór varð markahæstur í Evrópudeildinni og á meðal markahæstu manna í svissnesku úrvalsdeildinni þrátt … Continue reading Óðinn Þór getur komist í allra fremstu röð
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed