Óðinn Þór lék sér að Berlínarrefunum

Óðinn Þór Ríkharðsson fór með himinskautum í dag þegar svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með fjögurra marka mun í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 37:33. Leikurinn fór fram í Schaffhausen. Óðinn Þór skoraði 15 mörk í 16 skotum og vissu leikmenn Füchse … Continue reading Óðinn Þór lék sér að Berlínarrefunum