Ofsagleði á Seltjarnarnesi – unnu síðast 22. september

Grótta vann langþráðan og mikinn baráttu sigur á Haukum í Olísdeild karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:24. Þetta er fyrsti sigur Gróttu í Olísdeildinni síðan 22. september. Síðan hefur liðið leikið sex leiki, fimm í deild og einn í bikar og krækt í tvö jafntefli. Enda var kátt á hjalla í Hertzhöllinni í … Continue reading Ofsagleði á Seltjarnarnesi – unnu síðast 22. september