ÓL: Meistararnir heillum horfnir í Tókýó

Ólympíumeistarar Rússa í handknattleik kvenna virðast heillum horfnir á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þeir eiga á hættu að ná ekki inn í átta liða úrslitum keppninnar eftir að hafa beðið skipbrot í leik sínum við Svía í annarri umferð B-riðils í morgun. Svíar léku sér að stemningslausum Rússum og unnu með 12 marka mun, 36:24. Sænska … Continue reading ÓL: Meistararnir heillum horfnir í Tókýó