ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum

Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst á að jafna metin. Alex Djushebaev skoraði tvö síðustu mörk Spánverja og um leið síðustu mörk … Continue reading ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum