Olís karla: Víkingar upp í sjötta sæti – úrslit kvöldsins og staðan

Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni viðureign ólokið í 5. umferð. Sverrir Andrésson markvörður Víkings kunni vel við sig í Sethöllinni. Hann … Continue reading Olís karla: Víkingar upp í sjötta sæti – úrslit kvöldsins og staðan