Olísdeild karla: Samantekt helstu tölfræðiþátta

Nú þegar langt hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild karla fram til loka janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræði þætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa eins og venjulega. Þeir sem vilja kynna sér tölfræðina nánar er bent á HBStatz … Continue reading Olísdeild karla: Samantekt helstu tölfræðiþátta