- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeild karla: Samantekt helstu tölfræðiþátta

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Nú þegar langt hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild karla fram til loka janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræði þætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa eins og venjulega.

Þeir sem vilja kynna sér tölfræðina nánar er bent á HBStatz en þar er að finna tölfræði um alla leikmenn Olísdeildar karla á þessari leiktíð.

Einar Bragi Aðalsteinsson, Phil Döhler, Andri Már Rúnarsson og Jón Bjarni Ólafsson í einum af leikjum tímabilsins. Mynd/J.L.Long

Handbolti.is hef tekið saman nokkur atriði og nöfn.

Einkunnargjöf HBStatz:
Einar Rafn EiðssonKA8,34
Rúnar KárasonÍBV8,19
Guðmundur Bragi ÁstþórssonHaukum7,87
Einar SverrissonSelfossi7,81
Blær HinrikssonAftureldingu7,69
Benedikt Gunnar ÓskarssonVal7,57
Elmar ErlingssonÍBV7,45
Þorsteinn Leó GunnarssonAftureldingu7,43
Ásbjörn FriðrikssonFH7,19
Hergeir GrímssonStjörnunni7,17
Andri Már RúnarssonHaukum7,14
Arnór ViðarssonÍBV7,14
Viktor SigurðssonÍR7,12
Suguru HikawaHerði7,07
Dagur Sverrir KristjánssonÍR7,04
Róbert Aron HostertVal7,03
Birkir BenediktssonAftureldingu7,00
Einar Bragi AðalsteinssonFH7,00
Rúnar Kárason hefur skorað 94 mörk, ekkert úr vítakasti. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson

Markahæstir:

Nafn:félagmörkvítileikirMtal
Einar Rafn EiðssonKA10739138,2
Einar SverrissonSelf.9530137,3
Rúnar KárasonÍBV940127,8
Guðm.Bragi ÁstþórssonHauk.8919127,4
Blær HinrikssonAfture.8015136,2
Arnar Freyr GuðmundssonÍR7624135,8
Ásbjörn FriðrikssonFH7239135,5
Andri Már RúnarssonHaukum690135,3
Viktor SigurðssonÍR690135,3
Þorsteinn Leó GunnarssonAfture.690116,3
Flestar stoðsendingar:
Einar Rafn EiðssonKA4,3
Benedikt Gunnar ÓskarssonVal4,1
Guðmundur Bragi ÁstþórssonHaukum4,0
Blær HinrikssonAftureldingu4,0
Mikle Amilibia AristiHerði3,9
Hergeir GrímssonStjörnunni3,6
Birgir Steinn JónssonGróttu3,5
Aron Dagur PálssonVal3,5
Dagur ArnarssonÍBV3,5
Elmar ErlingssonÍBV3,4
Löglegar stöðvanir:
Ragnar Snær NjálssonKA6,3
Róbert SigurðarsonÍBV5,8
Sverrir PálssonSelfossi5,4
Adam Haukur BaumrukHaukum5,4
Arnór ViðarssonÍBV5,0
Tandri Már KonráðssonStjörnunni4,9
Brynjar Hólm GrétarssonStjörnunni4,5
Þorgils Jón Svölu BaldurssonVal4,4
Theis Koch SøndergardGróttu4,4
Jón Bjarni ÓlafssonFH4,3
2 mínútur:
Jón Bjarni ÓlafssonFH1,4
Brynjar Hólm GrétarssonStjörnunni1,2
Róbert SigurðarsonÍBV1,1
Victor IturrinoHerði1,1
Marko CoricFram1,0
Noah Virgil BardouHerði1,0
Sverrir PálssonSelfossi0,9
Þorgils Jón Svölu BaldurssonVal0,9
Rúnar KárasonÍBV0,9
Birkir BenediktssonAftureldingu0,9
Heimir Óli HeimissonHaukum0,9
Einar Ingi HrafnssonAftureldingu0,9
Tapaðir boltar:
Viktor SigurðssonÍR2,9
Patrekur StefánssonKA2,7
Blær HinrikssonAftureldingu2,7
Jón Ómar GíslasonHerði2,5
Einar Rafn EiðssonKA2,5
Guðmundur Bragi ÁstþórssonHaukum2,4
Mikle Amilibia AristiHerði2,3
Benedikt Gunnar ÓskarssonVal2,2
Birgir Steinn JónssonGróttu2,2
Elmar ErlingssonÍBV2,2
Endijs KusnersHerði2,2
Suguru HikawaHerði2,2
Flest varin skot:%
Ólafur Rafn GíslasonÍR14928,4
Einar Baldvin BaldvinssonGróttu14333,6
Björgvin Páll GústavssonVal14233,3
Phil DöhlerFH14233,0
Vilius RasimasSelfossi13831,6
Nicholas SatchwellKA12334,3
Lárus Helgi ÓlafssonFram11430,8
Petar JokanovicÍBV11428,8
Jovan KukobatAftureldingu11231,0
Adam ThorstensenStjörnunni8529,2
Hlutf. fjöldi varinna skota:%
Alexander HrafnkelssonSelfossi52,9
Nicholas SatchwellKA34,3
Bruno BernatKA33,8
Einar Baldvin BaldvinssonGróttu33,6
Sakai MotokiVal33,6
Arnór Freyr StefánssonStjörnunni33,5
Björgvin Páll GústavssonVal33,3
Phil DöhlerVal33,0
Stefán Huldar StefánssonHaukum31,8
Vilius RasimasSelfossi31,6
Flest varin vítaköst:%
Petar JokanovicÍBV925,0
Jovan KukobatAftureldingu822,2
Nicholas SatchwellKA725,9
Phil DöhlerFH724,1
Vilius RasimasSelfossi723,3
Björgvin Páll GústavssonVal721,9
Arnór Freyr StefánssonStjörnunni630,0
Bruno BernatKA526,3
Roland LebedevsHerði523,8
Lárus Helgi ÓlafssonFram422,2
Einar Baldvin BaldvinssonGróttu414,3
Ólafur Rafn GíslasonÍR313,3
Einar Baldvin Baldvinsson markvörðr Gróttu freistar þess að verja frá Degi Gautasyni, KA. Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson


Staðan í Olísdeildunum og næstu leikir.

Staðan í Grill 66-deildunum og næstu leikir.

Annað hvort fleiri leikir eða sameinuð deild.

Þór á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar.

Sylvía Björt hefur skorað flest mörk.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -