- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sylvía Björt hefur skorað flest mörk

Sylvía Björt Blöndal í leik með Afturelding gegn Val á síðasta keppnistímabil. Mynd/Raggi Óla
- Auglýsing -

Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar flest liðin í deildinni hafa lagt að baki sjö leiki auk þess sem hlé hefur verið gert fram á nýtt ár.

Sylvía Björt var markahæsti leikmaður Aftureldingar í Olísdeildinni á síðasta tímabili og hefur ekki dregið af sér við að skora það sem af er yfirstandi tímabils með nærri 10 mörk að jafnaði í leik.


Hildur Guðjónsdóttir, kjölfesta í liði FH, er í öðru sæti með 55 mörk og Ída Bjarklind Magnúsdóttir úr Víkingi er næst þar á eftir með 50 mörk. Þar skammt á eftir er Guðrún Erla Bjarnadóttir sem kom til Fjölnis fyrir tímabilið frá HK. Guðrún Erla hefur skorað 49 mörk í fimm leikjum og er þar þar af leiðandi með tæp 10 mörk að jafnaði í leik eins og Sylvía Björt.


Hér fyrir neðan eru 30 markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna samkvæmt upplýsingum sem teknar eru upp úr heimasíðu HSÍ.

Sylvía Björt BlöndalAftureldingu67
Hildur GuðjónsdóttirFH55
Ída Bjarklind MagnúsdóttirVíkingi51
Guðrún Erla BjarnadóttirFjölni49
Ída Margrét StefánsdóttirGróttu46
Valgerður ArnaldsFram U44
Arna Þyrí ÓlafsdóttirVíkingi42
Karen Tinna DemianÍR42
Sóldís Rós RagnarsdóttirFram U42
Katrín Anna ÁsmundsdóttirGróttu40
Anna Valdís GarðarsdóttirHK U37
Anna Katrín BjarkadóttirAftureldingu36
Dagmar Guðrún PálsdóttirFram U 36
Rakel Dórothea ÁgústsdóttirHK U34
Ragnhildur Edda ÞórðardóttirFH32
Amelía Laufey M. GunnarsdóttirHK U30
Guðrún Hekla TraustadóttirVal U30
Ásrún Inga ArnarsdóttirVal U29
Katrín Helga DavíðsdóttirAftureldingu27
Susan Ines Barinas GamboaAftureldingu26
Sigrún Ása ÁsgrímsdóttirÍR25
Auður Brynja SölvadóttirVíkingi24
Karlotta Kjerúlf ÓskarsdóttirVal U24
Rut BernódusdóttirGróttu23
Sylvía Sigríður JónsdóttirÍR23
Sara Björk DavíðsdóttirFjölni22
Dagbjört Ýr ÓlafsdóttirÍR21
Jóhanna Lind JónasdóttirHK U21
Katrín Helga SigurbergsdóttirGróttu21
Daðey Ásta HálfdánsdóttirFram U20

Staðan í Grill 66-deildunum og næstu leikir.

Annað hvort fleiri leikir eða sameinuð deild.

Þór á tvo markahæstu leikmenn Grill 66-deildar.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -