Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Ómar Ingi hlaut yfirburðakosningu. Alls hlaut hann 615 stig af 620 mögulegum. … Continue reading Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð