Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í fótspor Ólafs og Alfreðs?

Ekki náðu Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar hjá Magdeburg að verja Evrópubikar sinn í Lissabon í Portúgal, þar sem þeir máttu sætta sig við tap fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, 40:39, í gær; sunnudaginn 29. maí. Staðan var 32:32 eftir venjulegan leiktíma. Það er stutt í næsta þýðingarmikinn leik Magdenburgarliðsins, því … Continue reading Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í fótspor Ólafs og Alfreðs?