Opna EM: Frakkar reyndust sterkari

U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins. Síðar í dag mætast íslensku piltarnir landsliði Sviss. Síðasti leikur milliriðlakeppninnar verður við Ísraelsmenn í fyrramálið. … Continue reading Opna EM: Frakkar reyndust sterkari