Óþarflega stórt tap hjá Gróttu

Valur vann þriðja leikinn í röð í Olísdeild karla í dag er liðið lagði Gróttu með 12 marka mun, 36:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti deildarinnar ásamt ÍBV með 23 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Gróttumenn … Continue reading Óþarflega stórt tap hjá Gróttu