Ótrúleg sveifla í Austurbergi og Stjarnan slapp fyrir horn

Óhætt er að segja að Stjörnumenn hafi sloppið fyrir horn úr heimsókn sinni til ÍR-inga í íþróttahúsið í Austurbergi í kvöld þar sem liðin leiddu saman hesta sína í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir hörmungar upphafskafla leiksins þá tókst Stjörnunni að standa uppi sem sigurvegari í lokin, 27:24, í fremur stórkallalegum baráttuleik. Staðan var jöfn … Continue reading Ótrúleg sveifla í Austurbergi og Stjarnan slapp fyrir horn