Óttast að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað

Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Benedikt Gunnar Óskarsson, meiddist undir lok viðureignar Vals og sænsku meistaranna Ystads í Evrópudeildinni í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Óttast er að meiðslin kunni að vera að alvarleg, jafnvel að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað. Engu var vitanlega hægt að slá föstu eftir leikinn í kvöld en þessi grunur læddist að … Continue reading Óttast að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað