Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega ekki með í síðari leik liðanna sem fram fer ytra á næsta þriðjudag. Komi í ljós … Continue reading Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára