Óttast að Gísli hafi meiðst alvarlega

Óttast er að Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik hafi meiðst alvarlega á vinstri öxl í viðureign með Magdeburg gegn Füchse Berlin í þýsku fyrstu deildinni í dag. Atvikið átti sér stað þegar tæpar sjö mínútur voru til leiksloka. Gísli kom þá Magdeburg í 24-21 með marki eftir laglegt gegnumbrot en lenti illa á vinstri … Continue reading Óttast að Gísli hafi meiðst alvarlega