Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins UHK Krems hafa ákveðið að senda ekki lið sitt til Novi Sad í Serbíu um helgina til síðari leiks við RK Vojvodina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik sem á að fara fram á laugardaginn. Þeir segjast óttast um öryggi leikmanna, þjálfara og stjórnenda félagsins. Eftir að um 70 stuðningsmenn RK Vojvodina höguðu sér … Continue reading Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed