Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins UHK Krems hafa ákveðið að senda ekki lið sitt til Novi Sad í Serbíu um helgina til síðari leiks við RK Vojvodina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik sem á að fara fram á laugardaginn. Þeir segjast óttast um öryggi leikmanna, þjálfara og stjórnenda félagsins. Eftir að um 70 stuðningsmenn RK Vojvodina höguðu sér … Continue reading Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad