Óvissa ríkir um meiðsli Gísla Þorgeirs

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg meiddist á hægra hné í viðureign Magdeburg og Göppingen á sunnudaginn. Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. Gísli Þorgeir gekkst undir læknisskoðun í gær eftir því sem segir í tilkynningu frá SC Magdeburg í morgun. Í henni fékkst ekki óyggjandi niðurstaða um hvers eðlis … Continue reading Óvissa ríkir um meiðsli Gísla Þorgeirs