Rær á önnur mið í sumar

Hannes Jón Jónsson heldur ekki áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bietigheim eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út um mitt þetta ár. Frá þessu er greint í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun. Hannes Jón tók við Bietigheim í slæmri stöðu í efstu deild í febrúar 2019 og tókst ekki þrátt fyrir … Continue reading Rær á önnur mið í sumar