Reiknar ekki með Ómari Inga í fyrstu leikjum
Ósennilegt er að Ómar Ingi Magnússon verði með Evrópumeisturum SC Magdeburg í allra fyrstu leikjum liðsins á tímabilinu. Svo segir Bennet Wiegert þjálfari liðsins í samtali við Magdeburger Volksstimme í dag. Hann segir Ómar Inga eiga eitthvað í land. Ómar Ingi varð að fara í aðgerð á hæl í byrjun febrúar, strax að loknu heimsmeistaramótinu … Continue reading Reiknar ekki með Ómari Inga í fyrstu leikjum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed