Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15. mars. Fyrri leikurinn verður í Chalkida um 80 km austur af Aþenu. Síðari viðureignin fer fram … Continue reading Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð